10. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 19. nóvember 2013 kl. 09:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:20
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:00

LRM vék af fundi kl. 9:45.
HarB vék af fundi kl. 10:30.
BjÓ vék af fundi kl. 10:45.
PJP vék af fundi kl. 11:05.
JÞÓ boðaði forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 153. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:00
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið og fékk á sinn fund Jóhann Guðmundsson, Kristjá Frey Helgason og Baldur P. Erlingsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

2) Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, lög nr. 40/2013 Kl. 09:45
Áfram var fjallað um lög nr. 40/2013 um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi.
Á fund nefndarinnar komu Sigurður Ingólfsson frá Lífdísil ehf., Elísabet Pálmadóttir og Guðmundur Gunnarsson frá Mannvirkjastofnun og Jón Viðar Matthíasson frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

3) Önnur mál. Kl. 11:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:35